Minn umhverfisráðherra

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frambjóðandi í Suðurkjördæmi og sitjandi varamaður formanns stjórnar Vatnajökulþjóðgarðs, tjáði sig á facebook síðu sinni í gærkvöldi um störf umhverfis-og auðlindaráðherra. Afar athyglisverð færsla að ekki sé meira sagt. Fyrir það fyrsta má ráða af skrifum Vilhjálms að hann telji að umhverfisráðherra hefði átt að draga sig í hlé og hætta […]

Jöfnunartækið menntun

Mín pólitík snýst um réttlæti. Réttlæti gagnvart fólki fyrst og fremst, undir það falla allar grunnstoðir VG sem snúast um umhverfisvernd, kvenfrelsi, friðarhyggju og félagslegt réttlæti. Öll eigum við rétt á að njóta velsældar í lífinu. Það á ekki að skipta máli hvaðan við komum, hvað við fengum í vöggugjöf, hverju við brennum fyrir eða […]

Ég fékk tengdamömmu í heimsókn

Hún kom með nýja handprjónaða peysu handa mér og eins og hennar er von og vísa mátti ég ekki borga fyrir viðvikið. Hún væri nú ekki of góð að prjóna fyrir mig komin á eftirlaun og hefði nægan tíma en ég ekki. Svona konur eru gersemar og uppfullar af þekkingu og færni sem við margt […]