Ábyrga amman og loftslagsmálin

Þegar ungt fólk er spurt að því hvað sé mikilvægast í dag er svarið lang oftast loftslagsmál. Loftslagsvá. Umhverfið og náttúran. Framtíðin.  Um síðustu aldamót þegar VG var að ræða umhverfis- og loftslagsmál þótti það ekki merkilegt og glott var að þessu undarlega fólki á vinstri vængnum sem var uppfullt af dómsdagsspám og svartsýni. Nú […]