Hvað á ég að gera við barnið mitt?

Það er mikið áhyggjuefni fyrir margt foreldrið að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Svo þungt hvílir þetta á foreldrum að fæðingarorlofið verður gjarnan undirlagt áhyggjum af því hvað tekur við og getur þannig skert gæðastundir milli foreldris og barns og ollið kvíða. Dagforeldri er ekki alltaf í boði og þá tekur við púsluspil milli […]